27. nóvember 2014

Saurbæjarprestakall

1. sunnudagur í aðventu - upphaf nýs kirkjuárs

 

Guðþjónusta verður í
Hallgrímskirkju í Saurbæ
sunnudaginn 30. nóv. kl. 14.00.

Kór Saurbæjarprestakalls syngur undir stjórn Zsuzsönnu Budai.

 

Allir velkomnir.

Sóknarprestur
 

Meira...

27. nóvember 2014

Tónlistarfélag í Hvalfjarðarsveit

Kæru sveitungar í Hvalfjarðarsveit.
Stjórn Tónlistarfélags Hvalfjarðarsveitar heldur ótrauð áfram að stefna að því að reyna að kynda undir áhuga og samstöðu um tónlistarlíf og tónlistarflutning innansveitar. Á stjórnarfundi á dögunum var samþykkt að stefna áfram að tónlistardegi eða einskonar tónlistarhátíð á vordögum undir heitinu „Tónlistarvor í Hvalfjarðarsveit.“ Til þess að hægt verði að koma því í framkvæmd þurfum við að finna fyrir stuðningi samfélagsins og biðlum því til ykkar sem hafa áhuga á að starfa með okkur að skrá ykkur í félagið.

Meira...

21. nóvember 2014

185. fundur sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar

Þriðjudaginn 25. nóvember verður haldinn 188. fundur sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar. Fundurinn verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3, og hefst hann kl. 16:00. Hér er hægt að nálgast hann    

 

Meira...

21. nóvember 2014

Eldvarnafræðsla og afmælisboð hjá slökkviliðinu á Akranesi

Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar býður almenning velkominn á slökkvistöðina þriðjudaginn 25. nóvember klukkan 13-19 í tilefni af Eldvarnaátakinu 2014 og 80 ára afnæli slökkviliðsins. Gestum gefst kostur á að skoða slökkvistöðina og búnað slökkviliðsins. Fyrr um daginn fá öll átta ára börn á starfsvæði slökkviliðsins og foreldrar þeirra fræðslu um eldvarnir á slökkvistöðinni. Regína Ástvaldsdóttir bæjarstjóri og fleiri munu taka þátt í fræðslunni en hún er liður í Eldvarnarátaki Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna sem haldið er í lok nóvember ár hvert.
 

Meira...

Atburðadagatal

S
M
Þ
M
F
F
L
26
28
29
30
31
1

2
3
4
5
6
7
8

9
11
12
13
14
15

17
18
20
21
22

23
25
26
27
28
29

30
1
2
3
4
5
6

Fyrri mánuður
nóvember 2014
Næsti mánuður

Framundan

1. desember 2014

4. desember 2014

9. desember 2014

VEÐUR OG FÆRÐ

14:00
ASA 13
8,3 °c
14:00
ASA 15
8,4 °c
14:00
SA 7
9,3 °c
14:00
NNA 14
8,6 °c
.