30. október 2014

Tilkynning frá fræðslu- og skólanefnd Hvalfjarðarsveitar.

Á fundi sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar  þann 14. október sl. var samþykkt að fela fræðslu- og skólanefnd að vinna að mótun stefnu í íþrótta- æskulýðs- og tómstundamálum fyrir sveitarfélagið.


Nefndin hefur þegar hafið vinnu við verkefnið en stefnt er að ljúki því eigi síðar en 1. febrúar nk.

Meira...

27. október 2014

Kaffihúsatónleikar á Haustkvöldi

Kaffihúsatónleikar á haustkvöldi.

Kór Saurbæjarprestakalls heldur tónleika á vökudögum í Miðgarði
mánudaginn 3. nóvember Kl. 20.30

Meira...

24. október 2014

Atvinna í Hvalfjarðarsveit

Hvalfjarðarsveit óskar eftir að ráða félagsmálastjóra og skipulags- og umhverfisfulltrúa, sjá auglýsingu hér ! 

Meira...

24. október 2014

183. fundur sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar

 

Þriðjudaginn 28. október verður haldinn 183. fundur sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar. Fundurinn verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3, og hefst hann kl. 16:00. Hér er hægt að nálgast hann    

 

Meira...

Atburðadagatal

S
M
Þ
M
F
F
L
28
29
30
1
2
3
4

5
6
7
8
9
11

12
14
15
17
18

19
24
25

26
28
29
30
31
1

2
3
4
5
6
7
8

Fyrri mánuður
október 2014
Næsti mánuður

Framundan

VEÐUR OG FÆRÐ

17:00
ANA 11
7,2 °c
17:00
ANA 16
7,4 °c
17:00
NNA 7
7,1 °c
17:00
NNA 7
7,8 °c
.