10. september 2014

Sundleikfimi

 

Hvalfjarðarsveit óskar eftir einstaklingi til að halda utan um og kenna vatnsleikfimi fyrir eldri borgara í Heiðarborg í vetur. Um er að ræða 2 skipti í viku.

 

Áhugasamir hafið samband við félagsmálastjóra í síma 433-8500 eða hildur@hvalfjardarsveit.is

Hildur Jakobína Gísladóttir

félagsmálastjóri


 

Meira...

8. september 2014

Réttir í Hvalfjarðrarsveit haustið 2014

Réttað verður í Reynisrétt 20. september eftir smölun og seinni rétt verður 27. september. Réttarstjóri er Lilja Guðrún Eyþórsdóttir og marklýsingamenn Haraldur Benediktsson og Sigurður Hjálmarsson. Leitarstjóri er Bjarni R. Jónsson.

 

Réttað verður í Núparétt 14. september Kl. 13:00 fyrri rétt, og seinni rétt verður 28. september. Réttarstjóri er Baldvin Björnsson og marklýsingamenn Sigurður Valgeirsson og Helgi Bergþórsson. Leitarstjórar eru Baldvin Björnsson og Magnús Hannesson.

 

Réttað verður í Svarthamarsrétt 14. september Kl. 10:00 fyrri rétt og seinni rétt verður 28. september. Réttarstjóri er Arnheiður Hjörleifsdóttir og marklýsingamenn Guðmundur Friðjónsson og Brynjólfur Ottesen. Leitarstjóri er Guðmundur Sigurjónsson.

 

 


 

Meira...

5. september 2014

180. fundur sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar

Þriðjudaginn 9. september verður haldinn 180. fundur sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar. Fundurinn verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3, og hefst hann kl. 16:00. Hér er hægt að nálgast hann   

 

Meira...

3. september 2014

Laxárbakki - Sviðamessa

Þann 11. október verður Sviðamessa á Laxárbakka.

Veislustjóri verður Guðni Ágústsson f.v. ráðherra.

Hljómsveit Geirmundar Valtýrssonar leikur fyrir dansi.

Miðapantanir í síma 551-2783 og 894-3153

 

Sérstakur hjónapakki - gisting og skemmtun

 

Ingvar

Laxárbakka

Meira...

Atburðadagatal

S
M
Þ
M
F
F
L
31
1
2
3
4
5
6

7
8
9
10
11
12
13

14
17
18
20

21
27

28
29
30
1
2
3
4

5
6
7
8
9
11

Fyrri mánuður
september 2014
Næsti mánuður

VEÐUR OG FÆRÐ

03:00
VNV 3
10,0 °c
03:00
NA 1
9,3 °c
03:00
SA 1
8,8 °c
03:00
Logn 0
8,6 °c
.