1. október 2014

Styrktarsjóður Hvalfjarðarsveitar

Á grundvelli samþykktar sveitarstjórnar varðandi reglur styrktarsjóðsins  er hér með óskað eftir umsóknum.

Umsóknarfrestur er til 20. október nk. og reglur sjóðsins er að finna hér.

 

  Styrkumsóknir skulu berast Hvalfjarðarsveit og undirritaðar af umsækjanda og/eða aðila sem heimild hefur að undirrita umsókn fyrir hönd umsækjanda ef um félag eða hópa er að ræða. Mikilvægt er að greinargóðar upplýsingar komi fram í umsókn. Heimilt er að vísa frá umsóknum ef fullnægjandi upplýsingar koma ekki fram.

 

Meira...

1. október 2014

Hrútasýning


Hrútasýning Búnaðarfélags Hvalfjarðar verður haldin á Ytra-Hólmi laugardaginn 4. okt. kl. 14:30. Veitt verða verðlaun fyrir bestu hyrndu, kollóttu og mislitu lambhrútana. Kaffiveitingar í boði Búnaðarfélagsins. Fjáreigendur eru hvattir að mæta með hrúta sína.

 

Búnaðarfélag Hvalfjarðar
 

Meira...

1. október 2014

Kaldavatnslaust 6. október

Vatnslaust verður mánudaginn 6. október frá kl. 9:00 og frameftir degi,  fyrir notendur: Lambhagabæir, Melahverfi, Vogatungu, Laxárbakki, Eiðsvatn og Beitistaðir.

 

Vatnsveitufélag Hvalfjarðrarsveitar sf.

 

Meira...

30. september 2014

Til íbúa Melahverfis

Skemmdarverk voru unnin á lóð Stjórnsýsluhússins á síðustu helgi eða dagana 26.-28. sept. sl.


Brotin voru gler í sjö af ellefu lóðarlýsingarljósum bæði fyrir framan og aftan húsið og stórir steinar skildir skildir eftir hjá ljósunum.

 


 

Meira...

Atburðadagatal

S
M
Þ
M
F
F
L
28
29
30
1
2
3
4

5
6
7
8
9
11

12
13
14
15
17
18

19
24
25

26
27
28
29
30
31
1

2
3
4
5
6
7
8

Fyrri mánuður
október 2014
Næsti mánuður

Framundan

10. október 2014

16. október 2014

20. október 2014

VEÐUR OG FÆRÐ

12:00
ANA 8
7,8 °c
12:00
NNA 8
7,9 °c
12:00
NA 12
7,3 °c
12:00
SSA 13
7,9 °c
.